fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Rýming í Bláa lóninu gekk vel

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rýming í Bláa lóninu í morgun gekk vel en farið var í rýmingu í kjölfar þess að kvikuhlaup hófst á Sundhnúkagígsröðinni um klukkan hálf sjö í morgun.

Í tilkynningu sem barst frá Bláa lónin upp úr klukkan 07:30 kom fram að búið væri að rýma öllu athafnasvæði fyrirtækisins.

„Rýmingin gekk vel og eru gestir komnir eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima. Við viljum þakka gestum góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð og viðbragðsaðilum gott samstarf.“

Allar starfsstöðvar Bláa Lónsins í Svartsengi verða lokaðar fram eftir degi. Frekari upplýsingar verða veittar eftir því sem líður á daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“