fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. mars 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lát virðist vera á því að pinber X-síða Hvíta Hússins valdi hneykslun og í hverri viku bætast furðulegar færslur við.

Í vikunni tísti Hvíta húsið til að mynda óskýru 13 sekúndna myndbandi frá sprengjuárás í Sómalíu þar sem fullyrt var að hryðjuverkamenn hefðu verið felldir. Með myndbandinu fylgdu skilaboðin: „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“, sem hljómar eins og frasi úr fjöldaframleiddri Hollywood-mynd.

Degi síðar birtist svo færsla þar sem búið var að útbúa teiknimynd til að hæðast að nafngreindri konu frá Dóminíska lýðveldinu sem sögð er hafa verið handtekin vegna sölu á fentanýl í Bandaríkjunum. Hafi konunni þegar verið vísað úr landi en henni tekist á einhvern óútskýrðan hátt að komast aftur til Bandaríkjanna.

Skilaboðin hafa fallið í grýttan jarðveg á samfélagsmiðlunum eru fjölmargir hneykslaðir á því að opinber heimasíða Hvíta hússins sé farin að senda frá sér skilaboð með lélegum kvikmyndafrösum og grínmyndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“