fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Fyrrum formaður Samfylkingarinnar sendir ríkisstjórninni tóninn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 28. mars 2025 08:30

Oddný G. Harðardóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oddný Harðardóttir, fyrrverandi þingkona og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, sendir ríkisstjórninni tóninn í færslu á Facebook.

„Ríkisstjórn! Hvað er nú þetta? Er þetta rétt sem ég les af fréttamiðlum? Ríkisstjórnin ætlar ekki að endurnýja samstarfssamning við Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina (IOM) vegna fjölskyldusameininga – að því er virðist án nokkurrar pólitískrar eða samfélagslegrar umræðu,“ segir Oddný á Facebook-síðu sinni en mbl.is fjallaði meðal annars um málið í gær og gagnrýni frá hjálparsamtökunum Solaris.

„Ekki stendur til að endurnýja þjónustusamning við Rauða krossinn um rekstur neyðar- gistiskýlis sem skýtur skjólshúsi yfir tug einstaklinga dag hvern. Að öllu óbreyttu lendir hópurinn á götunni eftir fáeinar vikur. Ekki á að endurnýja samning við Rauða krossinn um ráðgjafarþjónustu við flóttafólk,“ segir Oddný sem er augljóslega óhress með þetta.

Margir taka undir með henni í athugasemdum við færsluna eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“