fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Þrír menn ákærðir fyrir stórhættulega líkamsárás með kylfu á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 19:30

Krambúðin á Borgarbraut. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír karlmenn, einn fæddur 1989, annar árið 2000 og sá þriðji árið 1997, hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás.

Mennirnir eru sakaðir um að hafa í félagi veist að manni fyrir utan Krambúðina við Borgarbraut á Akureyri, með ítrekuðum höggum og spörkum tveggja mannanna, en sá þriðji sló brotaþola þrisvar með kylfu.

Brotaþoli beinbrotnaði við árásina og hlaut mar og skrámur víðsvegar á líkamann.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyi þann 2. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin