fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Manndrápsmálið – Tveim konum sleppt úr haldi

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 25. mars 2025 16:55

Rannsókn miðar vel að sögn lögrelgunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt tveimur konum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á meintu manndrápi, frelsissviptingu og fjárkúgun.

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar.

„Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn málsins og nýtur stuðnings lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, embætti Héraðssaksóknara og sérsveitar Ríkislögreglustjóra,“ segir í tilkynningunni.

Fimm sitja áfram í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Fjórir karlmenn og ein kona. Að sögn lögreglu miðar rannsókn vel en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“