fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Hópslagsmál í miðborginni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. mars 2025 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt og eru fangageymslur fullar á Hverfisgötu og Suðurnesjum. Einnig eru menn vistaði í fangageymslum á Akranesi.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að tilkynnt hafi verið um hópslagsmál í miðborginni. Tveir voru slasaðir eftir átökin og var nokkur fjöldi manna handtekinn í þágu rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um ölvaðan einstakling á skemmtistað í austurborginni, en hann braut þar rúðu. Var hann handtekinn skammt frá vettvangi og vistaður í fangageymslu uns ástand hans skánar.

Tilkynnt var um hunda lokaða í bíl í Kópavogi.

Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferðir í hverfi 110. Var maður handtekinn en honum sleppt að  loknum viðræðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“