fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Þetta er hamingjusamasta þjóð heims – Ísland ofarlega á lista

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. mars 2025 09:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnar eru hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt árlegum lista World Happiness Report sem gefinn var út í vikunni. Þetta þarf ekki að koma á óvart enda er þetta áttunda árið í röð sem Finnar skipa efsta sætið á listanum.

Norðurlandaþjóðirnar skipa sér í efstu sætin og eru Danir í 2. sæti á listanum og Íslendingar í 3. sæti eins og í fyrra. Svíar koma svo þar á eftir á meðan Hollendingar sitja í 5. sætinu. Í sætum sex til tíu eru svo, í þessari röð: Kosta Ríka, Noregur, Ísrael, Lúxemborg og Mexíkó.

Ýmis atriði eru lögð til grundvallar niðurstöðunum sem byggjast á könnunum sem Gallup framkvæmir. Þar eru þátttakendur til dæmis spurðir út í ýmsa hluti varðandi lífsgæði og náungakærleik svo eitthvað sé nefnt.

Í neðsta sæti á listanum er Afganistan en þar á undan koma Sierra Leone, Líbanon, Malaví og Simbabve.

Hér má kynna sér niðurstöðurnar betur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“