fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Samfélagið við Flúðir harmi slegið eftir banaslys á Hrunavegi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 9. mars 2025 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banaslys varð við Flúðir í gærkvöldi þegar tveggja bíla árekstur átti sér stað á Hrunavegi. Tveir menn voru í bílunum og annar þeirra, ökumaður jeppabifreiðar, var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar í Fossvogi þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og ekki sé hægt að gefa upp nafn hins látna að svo stöddu.

Boðað verður til bænastundar´i Hrunakirkju klukkan 11 í dag í kjölfar hins hörmulega slyss. Á Facebook-síðu kirkjunnar segir að samfélagið allt sé harmi slegið vegna fráfalls sveitunga í slysinu og því opni kirkjan til þess að sveitin öll geti sótt sér styrk, tendrað ljós og treyst böndin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu