fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Samfélagið við Flúðir harmi slegið eftir banaslys á Hrunavegi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 9. mars 2025 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banaslys varð við Flúðir í gærkvöldi þegar tveggja bíla árekstur átti sér stað á Hrunavegi. Tveir menn voru í bílunum og annar þeirra, ökumaður jeppabifreiðar, var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar í Fossvogi þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og ekki sé hægt að gefa upp nafn hins látna að svo stöddu.

Boðað verður til bænastundar´i Hrunakirkju klukkan 11 í dag í kjölfar hins hörmulega slyss. Á Facebook-síðu kirkjunnar segir að samfélagið allt sé harmi slegið vegna fráfalls sveitunga í slysinu og því opni kirkjan til þess að sveitin öll geti sótt sér styrk, tendrað ljós og treyst böndin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Trump opnar á „beinbrjótandi“ refsiaðgerðir gegn Rússlandi

Trump opnar á „beinbrjótandi“ refsiaðgerðir gegn Rússlandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir magnað að hlusta á málflutning Þorvalds um lekamálið – „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“

Segir magnað að hlusta á málflutning Þorvalds um lekamálið – „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu