fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Kona með tvíbura í stórhættu á lestarteinum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 7. mars 2025 08:30

Konan lenti í miklu basli. Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkislestarfyrirtækið í Belgíu birti myndband af konu sem dró smábarnakerru með tvíburum yfir lestarteina. Eins og sést í myndbandinu á konan í nokkru basli með að koma kerrunni yfir teinana.

Atvikið átti sér stað í borginni Sint Niklaas í Flæmingjalandi þann 23. febrúar síðastliðinn. Lestarfyrirtækið Infrabel, sem er í eigu belgíska ríkisins, hefur sagt þessa hegðun vera algjörlega óásættanlega.

„Öryggisreglurnar voru ekki samdar af engu tilefni: Að fara yfir lestarteinana setur bæði þitt líf og annarra í hættu,“ segir í tilkynningu Infrabel. „Þú ert ekki aðeins að hætta á að fá háa sekt heldur ertu einnig að hætta lífi þínu. Í þessu tilfelli er konan að hætta lífi barna sinna. Allar járnbrautarstöðvar hafa örugga staði þar sem hægt er að fara yfir teinana, svo sem göng eða brú.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix
Fréttir
Í gær

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fréttir
Í gær

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“