fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Guðrún formaður eftir æsispennandi kosningu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. mars 2025 13:20

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins rétt í þessu. Sigur hennar var mjög naumur en hún hlaut 931 atkvæði á móti 912 atkvæðum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.

Guðrún er fyrsta konan til að gegna embætti formanns flokksins í 95 ára sögu hans.

„Takk fyrir að sýna það að Sjálfstæðisflokkurinn er lang lang öflugasta fjöldahreyfing landsins. Saman ætlum við að gera hann sterkari og samheldnari en nokkru sinni fyrr,“ sagði Guðrún í sigurræðu sinni eftir að úrslitin höfðu verið kynnt. „Þetta er sigur okkar sem trúum á frelsið, framtakið og sjálfstæðið,“ sagði hún ennfremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga