fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Kyrrðar- og bænastund í Víkurkirkju – „Samfélagið er í djúpri sorg“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. mars 2025 12:48

Mynd: Facebook/Víkurprestakall í Suðurprófastsdæmi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyrrðar-og bænastund verður haldin í Víkurkirkju klukkan 20 í kvöld. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir leiðir stundina og Alexandra Chernyshova  sér um tónlist.

Karlmaður á fertugsaldri lést í vinnuslysi í bænum í gær.

Sjá einnig: Karlmaður lést í vinnuslysi í Vík

„Elsku vinir,  vegna þessa hörmulega atburðar sem átti sér stað í Vík í gær, þar sem ungur fjölskyldumaður í blóma lífsins lét lífið í slysi, boðum við til bænastundar í Víkurkirkju í kvöld 1. mars kl. 20:00.  

Samfélagið er í djúpri sorg og á tímum sorgar er mikilvægt að finna samkennd  og því opnar kirkjan dyrnar til samverustundar.   

Guð veri með ykkur og ástvinum öllum,“

segir í færslu Víkurprestakalls í Suðurprófastsdæmi 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla