fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Bilun í Landsbankanum – Netbanki og Landsbankaapp liggja niðri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netbanki Landsbankans og Landsbankaappið liggja núna niðri. Einnig komast margir ekki inn á vefsíðu bankans.

DV leitaði skýringa á þessu hjá Rúnar Pálmasyni, upplýsingafulltrúa hjá Landsbnkanum.

„Vegna bilunar er hvorki appið né netbankinn aðgengileg eins og stendur. Unnið er að viðgerð. Við  biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta veldur,“ segir í skriflegu svari Rúnars við fyrirspurn DV.

Aðspurður segir Rúnar að ekkert bendi til netárásar á tölvukerfi bankans.

Uppfært kl. 14:40:

Viðgerð er nú lokið vegna bilunar sem varð til þess að appið var ekki aðgengilegt fyrr í dag. Hægt er að skrá sig í inn í netbankann en enn eru truflanir á tilteknum þjónustuþáttum í netbanka. „Við biðjumst  velvirðingar á óþægindum sem bilunin hefur valdið,“ segir í tilkynningu frá Landsbankanum.

Uppfært kl. 15:10

Viðgerð vegna bilunar fyrr í dag er lokið. Ekki eru lengur truflanir á þjónustu í netbanka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“