fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Trump sagður íhuga fjöldauppsagnir í heilbrigðisgeiranum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 07:30

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Donald Trump er sögð vera að íhuga fjöldauppsagnir í heilbrigðisgeiranum. Nú þegar hefur miklum fjölda opinberra starfsmanna verið sagt upp störfum hjá hinum ýmsum stofnunum og nú virðist röðin komin að stofnunum sem vinna að einu og öðru tengdu heilbrigðismálefnum.

The Wall Street Journal segir að stjórn Trump sé að íhuga að gefa út forsetatilskipun sem muni leiða til fjöldauppsagna hjá Department of Health and Human Services sem er heilsu- og mannauðsdeild. Þetta myndi þýða að starfsfólk hjá Food and Drug Administration og hjá Centers for Disease Control and Prevention gæti misst starfið. Tilskipunin mun einnig ná til starfsfólks hjá Medicare and Medicaid sjúkratryggingunum.

Stofnanirnar sem gætu orðið fyrir barðinu á þessu sjá um fjölbreytta starfsemi, allt frá því að veita samþykki fyrir nýjum lyfjum til krabbameinsrannsókna og eftirlits með fuglaflensu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins