fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 04:07

Hér sjást rússneskir hermenn á hlaupahjólum og fjórhjólum á vígvellinum. Mynd: Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn felldi 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í árás á rússneska stjórnstöð í Kúrsk í byrjun febrúar.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, skýrði frá þessu í samtali við Reuters. Hann sagði að úkraínskir hermenn hefðu hæft stjórnstöðina og fellt fjölda herforingja. Hann hefði fengið þær upplýsingar að líklega hefðu 20 herforingjar fallið, þar á meðal háttsettir rússneskir og norður-kóreskir hershöfðingjar.

Úkraínski herinn hafði áður skýrt frá því að flugherinn hefði gert árás á rússneska stjórnstöð nærri bænum Novoivanovkai Kursk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins