fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Einar slítur borgarstjórnarsamstarfinu

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 20:00

Einar Þorsteinsson borgarstjóri Mynd: Framsóknarflokkurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þorsteinsson borgarstjóri hefur slitið meirihlutasamstarfinu í borgarstjórn Reykavíkur en það var gert á fundi oddvita meirihlutans nú í dag. RÚV greindi fyrst frá.

Einar greindi frá þessu í viðtali við fréttastofu RÚV rétt fyrir klukkan átta í kvöld.

„Ég hef tekið þá ákvörðun að slíta meirihlutasamstarfinu. Við teljum að við höfum ekki náð þeim árangri fyrir Reykvíkinga sem við lofuðum þeim. Við lofuðum þeim breytingum og í þessu samstarfi tekst okkur ekki að knýja fram breytingar sem við teljum nauðsynlegar,“ sagði Einar.

Í vikunni vakti það athygli að Einar sagðist að það hrikti í meirihlutasamstarfinu vegna ólíkrar afstöðu flokkanna til framtíðar Reykjavíkurflugvallar. Ekki tóku þó allir oddvitar meirihlutans undir það, til að mynda sagði Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, að það hefði alltaf legið fyrir að sýn flokkanna varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar væri ekki sú sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sendi grófar líflátshótanir á barnsmóður sína og smánaði fjölskyldu hennar – „Ég ætla að grafa upp afa þinn“

Sendi grófar líflátshótanir á barnsmóður sína og smánaði fjölskyldu hennar – „Ég ætla að grafa upp afa þinn“
Fréttir
Í gær

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Í gær

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum