fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Úkraínumenn segja að fleiri norðurkóreskir hermenn séu væntanlegir á vígvöllinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. janúar 2025 07:30

Mynd sem Úkraínumenn birtu af norður-kóreskum hermanni á vígstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, segir að Norður-Kórea sé nú að undirbúa að senda liðsauka til Rússlands. Nú þegar hafa um 11.000 norðurkóreskir hermenn verið sendir til að berjast við hlið rússneskra hermanna.

Budanov sagði þetta í samtali við miðilinn The War Zone. Hann sagði að nú muni Norður-Kórea aðallega senda hermenn sem sjá um flugskeytakerfi og KN-23 skammdræg flugskeyti en Rússar hafa fengið slík vopn frá Norður-Kóreu.

Reiknað er með að norðurkóresku hermennirnir muni einnig þjálfa rússneska hermenn í notkun þessara vopna.

Budanov sagði að líklega verði ekki margir fótgönguliðar sendir til Rússlands að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“