fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
Fréttir

Aðeins 3 milljónir upp í 1,5 milljarðar kröfur gjaldþrots Blikastaða ehf

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 30. september 2024 13:30

Það hefur tekið langan tíma að gera búið upp. Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýstar kröfur í bú byggingafélagsins Blikastaða ehf námu tæpum 1,5 milljarði króna samkvæmt tilkynningu skiptastjóra búsins. Gjaldþrotameðferðin hefur tekið meira en áratug.

Eignir félagsins, sem nefnt er í höfuðið á landi Blikastaða á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og var stofnað árið 1990, voru settar á uppboð haustið 2013. En forsvarsmaður félagsins var Pálmi Ásmundsson, sem lést árið 2018.

Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í ágúst árið 2014 var félagið tekið til gjaldþrota skipta og var skiptum lýst loknum í október árið 2017. Þá kom fram að aðeins 3.017.018 krónur hefðu fundist í búinu.

Með tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að kröfur í búið hafi numið 1.475.845.533 krónum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir fyrir Pútín – Valdamikið fólk í framkvæmdastjórn ESB vill herða stefnuna gagnvart Rússlandi

Slæmar fréttir fyrir Pútín – Valdamikið fólk í framkvæmdastjórn ESB vill herða stefnuna gagnvart Rússlandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Komu ökumönnum til aðstoðar í Kömbum

Komu ökumönnum til aðstoðar í Kömbum
Fréttir
Í gær

Prís velur umhverfisvænasta kostinn í kælitækni

Prís velur umhverfisvænasta kostinn í kælitækni
Fréttir
Í gær

Særði blygðunarsemi konu sem horfði út um eldhúsgluggann sinn

Særði blygðunarsemi konu sem horfði út um eldhúsgluggann sinn
Fréttir
Í gær

Kominn á Vernd einu og hálfu ári eftir að hafa drepið mann

Kominn á Vernd einu og hálfu ári eftir að hafa drepið mann
Fréttir
Í gær

Inga fengið nóg og rúmlega það: „Með hreinum ólíkindum hvað við erum fljót að gleyma“

Inga fengið nóg og rúmlega það: „Með hreinum ólíkindum hvað við erum fljót að gleyma“
Fréttir
Í gær

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“
Fréttir
Í gær

Árásir á ísraelsku sendiráðin í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi tengjast „Kúrdíska refnum“

Árásir á ísraelsku sendiráðin í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi tengjast „Kúrdíska refnum“