fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Útvarpsþátturinn Veislan tekinn úr loftinu í skugga umdeilds nauðgunarbrandara

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsþátturinn Veislan á FM957 .sem Ágúst Beinteinn og Patrik Atlason, betur þekktir sem Gústi B og Prettyboitjokko, hafa haldið úti hefur runnið sitt skeið. Þetta kemur fram í frétt Vísis fyrr í kvöldið en vefmiðillinn er í eigu Sýnar rétt eins og útvarpstöðin.

Eins og DV greindi frá í síðustu viku olli umdeildur brandari Patrik mikla úlfúð á samfélagsmiðlum. Grínaðist hann með það í aðdraganda Þjóðhátíðar hvort að innhringjandi ætlaði að taka botnlaust tjald með sér á hátíðina. Samkvæmt gömlum umræðum á netinu þýðir að það að taka með sér botnlaust tjald, að varpa tjaldi yfir áfengisdauða manneskju og brjóta gegn henni.

Í frétt Vísis kemur fram að ekki sé ljóst hvort að umrædd ummæli hafi orðið til þess að þátturinn var tekinn úr loftinu. Patrik hefur ekki viljað tjá sig um málið síðan það kom upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“