fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Margar rúður brotnar í Rimaskóla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 07:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um brothljóð frá Rimaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi. Þegar lögreglu bar að garði var búið að brjóta margar rúður í skólanum og einnig valda einhverju tjóni inni í honum.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Lögreglu var einnig tilkynnt að „óvelkominn“ einstaklingur hafi verið að berja hús að utan og sagðist húsráðandi ekki þekkja viðkomandi. Þegar lögregla var á leið á vettvang tilkynnti húsráðandi að maðurinn væri búinn að brjóta sér leið inn í sameignina. Hinn grunaði var handtekinn á vettvangi þegar lögregla kom á staðinn, en hann var undir miklum áhrifum fíkniefna og verður tekin skýrsla þegar af honum rennur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Í gær

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma