fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Margar rúður brotnar í Rimaskóla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 07:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um brothljóð frá Rimaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi. Þegar lögreglu bar að garði var búið að brjóta margar rúður í skólanum og einnig valda einhverju tjóni inni í honum.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglu um verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Lögreglu var einnig tilkynnt að „óvelkominn“ einstaklingur hafi verið að berja hús að utan og sagðist húsráðandi ekki þekkja viðkomandi. Þegar lögregla var á leið á vettvang tilkynnti húsráðandi að maðurinn væri búinn að brjóta sér leið inn í sameignina. Hinn grunaði var handtekinn á vettvangi þegar lögregla kom á staðinn, en hann var undir miklum áhrifum fíkniefna og verður tekin skýrsla þegar af honum rennur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
Fréttir
Í gær

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Í gær

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“