fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Leiðrétting og afsökunarbeiðni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. júlí 2024 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag birtist frétt á dv.is upp úr umræðum á Facebook-hópnum Matartips. Þar var fjallað um meint tilvik þess að borinn hafi verið fram ófulleldaður kjúklingur á veitingastað KFC í Keflavík.

Myndin við fréttina var úr færslu sem birst hafði úr FB-hópnum. Komið hefur í ljós að sú mynd er gömul og getur ekki verið frá KFC í Keflavík.

Það með eru forsendur fréttarinnar brostnar og hefur fréttinni því verið eytt.

Beðist er afsökunar á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““