fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Leiðrétting og afsökunarbeiðni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. júlí 2024 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag birtist frétt á dv.is upp úr umræðum á Facebook-hópnum Matartips. Þar var fjallað um meint tilvik þess að borinn hafi verið fram ófulleldaður kjúklingur á veitingastað KFC í Keflavík.

Myndin við fréttina var úr færslu sem birst hafði úr FB-hópnum. Komið hefur í ljós að sú mynd er gömul og getur ekki verið frá KFC í Keflavík.

Það með eru forsendur fréttarinnar brostnar og hefur fréttinni því verið eytt.

Beðist er afsökunar á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“