fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan varar við svindli – „Ekki falla í þessa gryfju“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 14:30

Lögreglan að störfum. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Notendur Facebook hafa sennilega orðið varir við það að hver vinur þeirra á fætur öðrum hefur tekið þátt í og deilt leik þar sem fyrirtæki vill gleðja með því að gefa húsbíl.

Ástæðan sögð sú að þar sem á bílnum séu nokkrar beyglur og rispur þá sé ekki hægt að selja hann. Erlendir svindlarar hafa greinilega aldrei heyrt um afslátt vegna galla. Því hér er jú um enn eitt svindlið að ræða sem tröllríður samfélagsmiðlum.

„Enn eitt svindlið kæru vinir. Ekki falla í þessa gryfju…..lesið textann vel og þá sjáið þið vel málfarsvillur og fleira sem gefur vísbendingar um að ekki sé allt með felldu.Svo er gott að spyrja sig líka……af hverju ættu þeir að gefa einhverjum þennan húsbíl til að gleðja hann,“

segir lögreglan á Suðurnesjum í færslu þar sem hún varar fólk við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“