fbpx
Sunnudagur 14.apríl 2024
Fréttir

Systkini Arnars stofna minningarsjóð

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 18:36

Stefán Arnar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minningarsjóður um Arnar Gunnarsson, kennara og handknattleiksþjálfara sem lést 3. mars 2023 var formlega stofnaður í dag, 2. apríl 2024. Það eru systkini Arnars sem standa að stofnuninni, en á þessum degi fyrir ári síðan fannst Arnar látinn í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ.

“Við erum bæði stolt og hrærð á þessum degi þegar minningarsjóðurinn um Adda bróður er stofnaður, honum til heiðurs og höldum við þannig minningunni, um góðan dreng og hans störf í þágu handboltans, á lofti”, segir Samúel Ívar Árnason, bróðir Arnars.

Systkini Arnars sem standa að sjóðnum: Sólveig Árnadóttir, Stefán Árnason og Samúel Ívar Árnason.

Sjóðnum er ætlað að styðja við unga og efnilega handboltaiðkendur sem stefna hátt, sem og að auka fræðslu til foreldra og forráðamanna barna í íþróttum. Sjóðurinn hefur sömuleiðis þann tilgang að heiðra minningu Arnars. Hægt er að leggja inn frjáls framlög á reikning hjá Sparisjóði Höfðhverfinga þar sem Arnar var viðskiptavinur um árabil.

  • Minningarsjóður um Adda – 1187 – 05 – 255000
  • Kennitala: 6503241450

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“
Fréttir
Í gær

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum – Áreitti 13 ára stúlku í kirkju og spurði hvort þau ættu að gera „þetta“

Sakfelldur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum – Áreitti 13 ára stúlku í kirkju og spurði hvort þau ættu að gera „þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan lýsir eftir Fadi að beiðni barnaverndaryfirvalda

Lögreglan lýsir eftir Fadi að beiðni barnaverndaryfirvalda
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slaufaður knapi endurreistur – Brottrekstur úr landsliði dæmdur óheimill

Slaufaður knapi endurreistur – Brottrekstur úr landsliði dæmdur óheimill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Undirskriftasöfnunin gegn Bjarna Ben – Fjöldinn nálgast 30 þúsund

Undirskriftasöfnunin gegn Bjarna Ben – Fjöldinn nálgast 30 þúsund