fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Segja þetta eina mestu „slátrun“ stríðsins – Árás Rússa sögð „hrein klikkun“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 04:15

Hér sjást rússneskir skriðdrekar áður en Úkraínumenn skutu á þá. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn réðst rússneski herinn til atlögu gegn úkraínska hernum vestan við bæinn Avdiivka í austurhluta Úkraínu. Þar sendu Rússar 36 skriðdreka og 12 brynvarin ökutæki fram gegn úkraínsku hermönnunum.

Í umfjöllun Forbes um málið kemur fram að árásin hafi endað með einu „mestu slátrun“ stríðsins til þessa. Ástæðan er að samkvæmt upplýsingum frá úkraínska hernum þá eyðilagði hann 12 skriðdreka og 8 brynvarin ökutæki Rússa áður en Rússar hörfuðu.

Drónastjóri hjá úkraínska hernum skrifaði á samfélagsmiðilinn X að árás Rússa hafi verið „hrein klikkun“.

Í myndbandinu hér fyrir neðan sést árásin og hvernig Úkraínumenn eyðileggja hvern skriðdrekann og brynvarið ökutækið á fætur öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram