fbpx
Sunnudagur 14.apríl 2024
Fréttir

Segja þetta eina mestu „slátrun“ stríðsins – Árás Rússa sögð „hrein klikkun“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 04:15

Hér sjást rússneskir skriðdrekar áður en Úkraínumenn skutu á þá. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn réðst rússneski herinn til atlögu gegn úkraínska hernum vestan við bæinn Avdiivka í austurhluta Úkraínu. Þar sendu Rússar 36 skriðdreka og 12 brynvarin ökutæki fram gegn úkraínsku hermönnunum.

Í umfjöllun Forbes um málið kemur fram að árásin hafi endað með einu „mestu slátrun“ stríðsins til þessa. Ástæðan er að samkvæmt upplýsingum frá úkraínska hernum þá eyðilagði hann 12 skriðdreka og 8 brynvarin ökutæki Rússa áður en Rússar hörfuðu.

Drónastjóri hjá úkraínska hernum skrifaði á samfélagsmiðilinn X að árás Rússa hafi verið „hrein klikkun“.

Í myndbandinu hér fyrir neðan sést árásin og hvernig Úkraínumenn eyðileggja hvern skriðdrekann og brynvarið ökutækið á fætur öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“
Fréttir
Í gær

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum – Áreitti 13 ára stúlku í kirkju og spurði hvort þau ættu að gera „þetta“

Sakfelldur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum – Áreitti 13 ára stúlku í kirkju og spurði hvort þau ættu að gera „þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan lýsir eftir Fadi að beiðni barnaverndaryfirvalda

Lögreglan lýsir eftir Fadi að beiðni barnaverndaryfirvalda
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slaufaður knapi endurreistur – Brottrekstur úr landsliði dæmdur óheimill

Slaufaður knapi endurreistur – Brottrekstur úr landsliði dæmdur óheimill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Undirskriftasöfnunin gegn Bjarna Ben – Fjöldinn nálgast 30 þúsund

Undirskriftasöfnunin gegn Bjarna Ben – Fjöldinn nálgast 30 þúsund