fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
Fréttir

Vel heppnuð netárás á rússneska varnarmálaráðuneytið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2024 06:30

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leyniþjónusta úkraínska hersins, HUR, tilkynnti í gær að hún hefði staðið fyrir velheppnaðri netárás á rússneska varnarmálaráðuneytið. Hafi úkraínskum sérfræðingum tekist að fá aðgang að ýmsum upplýsingum og miklu magni trúnaðarskjala.

Meðal þessara skjala eru fyrirmæli, skýrslur og önnur skjöl sem voru send til rúmlega 2.000 deilda innan rússneska hersins.

„Tölvusérfræðingar HUR, sem heyrir undir úkraínska varnarmálaráðuneytið, gerðu enn eina árangursríka netárás gegn Rússlandi. Árásin gerði okkur kleift að komast inn á netþjóna varnarmálaráðuneytisins,“ skrifaði HUR á Telegram og bætti við að þær upplýsingar sem var aflað með þessu geri Úkraínumönnum betur kleift að kortleggja uppbyggingu rússneska hersins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Norður-Kóreu prófa vopn sín í Úkraínu

Segir Norður-Kóreu prófa vopn sín í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Rússnesk herþota var skotin niður yfir Krím – Dæmi um þann vanda sem steðjar að Rússum

Rússnesk herþota var skotin niður yfir Krím – Dæmi um þann vanda sem steðjar að Rússum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinnuslys í Hafnarfirði – Reyna að ná manni undan fargi

Vinnuslys í Hafnarfirði – Reyna að ná manni undan fargi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Tenerife vekur reiði með aðgerðum sínum – „Þeir ættu frekar að taka vasaþjófana úr umferð“

Lögreglan á Tenerife vekur reiði með aðgerðum sínum – „Þeir ættu frekar að taka vasaþjófana úr umferð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví segir að þykjustuleikur hafi verið settur á svið – „Það var í rauninni búið að ákveða annað“

Björn Leví segir að þykjustuleikur hafi verið settur á svið – „Það var í rauninni búið að ákveða annað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskir glæpamenn í vanda vegna stríðsins – Hafa misst tengslin við úkraínska starfsbræður sína

Rússneskir glæpamenn í vanda vegna stríðsins – Hafa misst tengslin við úkraínska starfsbræður sína