fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fréttir

Halla býður sig fram til forseta

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. mars 2024 12:27

Halla tilkynnti framboðið í Grósku í hádeginu. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi í hádeginu í dag sem fram fór í Grósku.

Halla bauð sig fram til forseta árið 2016. Þá hlaut hún 27,93 prósenta fylgi og hafnaði í öðru sæti á eftir Guðna Th. Jóhannessyni sem fékk 39,08 prósent.

Halla er forstjóri fyrirtækisins B Team sem leiðir umbreytingu í viðskipta og stjórnunarháttum. Hún hefur einnig starfað hjá fyrirtækjum á borð við Pepsi Cola og M&M/Mars. Þá hefur hún tekið þátt í að leiða verkefnið Auður í krafti kvenna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði