fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Aðeins Guðrún, Guðmundur eða Elínborg koma til greina sem næsti biskup

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2024 14:47

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningum til embættis biskups lauk fyrir hádegi í dag. Í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar kemur fram að þrír efstu aðilarnir, og þar með þeir sem kosið verður um í biskupstól, hafi verið eftirtaldir:

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju (65)

Guðrún Karls Helgudóttir

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindakirkju (60)

Guðmundur Karl Brynjarsson

Sr. Elínborg Sturludóttir, prest­ur við Dóm­kirkj­una í Reykja­vík, (52)

Elínborg Sturludóttir

Næstir komu, með 10 tilnefningar eða fleiri:

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir (47)

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir (41)

Sr. Bjarni Karlsson (38)

Sr. Kristján Björnsson (20)

Sr. Sveinn Valgeirsson (13)

Alls voru 48 tilnefndir en á  tilnefningarskrá voru 167, af þeim tilnefndu 160 eða 95.81%. Kosningarnar sjálfar hefjast 11. apríl næstkomandi og standa til 16. apríl.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin