fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Rafmagnslaust víða í Eyjafirði

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 09:31

Íbúar hafa lýst rafmagnsleysi í Giljahverfi og Glerárhverfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafmagnslaust er víða á Norðurlandi, til að mynda í Dalvík og nærsveitum sem og sums staðar á Akureyri.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er unnið að því að koma rafmagni aftur á.

„Teinahreinsun varð á 66KV hlið tengivirkisins á Rangárvöllum við aðgerð. Rafmagnslaust er út frá Rangárvöllum ásamt Dalvík og nærsveitum. Unnið er að því að koma rafmagni aftur á,“ segir á heimasíðu Landsnets.

Samkvæmt heimildum DV er einnig rafmagnslaust sums staðar á Akureyri. Til að mynda í Giljahverfi og Glerárhverfi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Í gær

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“