Viðræður um myndun ríkisstjórnar hafa haldið áfram í dag milli formanna Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins.
Veittar verða upplýsingar og viðtöl um gang mála nú kl. 16:00 í Skála, sem er viðbygging Alþingis, segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.