fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Viðvörunarhljóð í Kringlunni og öllum gestum Hagkaupa vísað á dyr – Reyndist ástæðulaus ótti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. desember 2024 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið greinir frá því að öllum gestum Hagkaupa í Kringlunni hafi verið vísað út rétt í þessu og tjáð að kviknað væri í verslunarmiðstöðinni. Viðvörunarhljóð eru sögð heyrast á vettvangi. Að sögn mbl.is hafði slökkviðiliðinu á höfuðborgarsvæðinu ekki verið gert viðvart.

Uppfært: – Engin hætta reyndist á verð. Gestum var tjáð að eldur væri laus en það reyndist ekki rétt og er nú starfsemi í Hagkaup hafin að nýju eins og ekkert hafi í skorist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum
Fréttir
Í gær

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“