fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Hinn mikilvægi „flugskeytayfirmaður“ Pútíns fannst látinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. desember 2024 06:15

Mikhail Shatsky var myrtur nýlega.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikhail Shatsky lék lykilhlutverk hjá Rússum við þróun flugskeyta en hann mun ekki koma meira að slíkri vinnu því hann fannst látinn í almenningsgarði í Moskvu á fimmtudaginn. Hann var skotinn til bana.

The Moscow Times skýrir frá þessu. Shatsky var svo sem ekki fyrsti Rússinn, sem gegndi mikilvægu hlutverki varðandi stríðið í Úkraínu, sem hefur látist á síðustu árum. En nú verður Pútín að finna nýjan mann til að taka við hlutverki Shatsky sem stýrði þróunarvinnunni við Kh-59 og Kh-69 flugskeytin. Rússar hafa skotið mörg hundruð slíkum flugskeytum á Úkraínu.

Ekki liggur ljóst hvað kom nákvæmlega fyrir Shatsky annað en að hann var skotinn. Grunur leikur á að úkraínska leyniþjónustan hafi átt hlut að máli.

The Moscow Times hefur eftir heimildarmanni að allir, sem koma að þróun hergagna og styðja árásarstríð Rússa í Úkraínu, séu á einn eða annan hátt löglegt skotmark.

Á Telegram halda sumir því fram að um „sérstaka aðgerð“ hafi verið að ræða þar sem Shatsky var veginn og að það hafi verið úkraínska leyniþjónustan sem stóð að baki þessari aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“