fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fréttir

Zelenskyy segir mögulegt að binda enda á stríðið á næsta ári

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. nóvember 2024 06:30

Zelensky. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Voldomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir mögulegt að binda enda á stríðið í Úkraínu á næsta ári. Hann vonast til að heyra friðartillögur Donald Trump í janúar og að í framhaldinu verði friðaráætlun klár.

„Hvenær lýkur stríðinu? Þegar Rússland vill að því ljúki. Þegar Bandaríkin taka sterkari afstöðu. Þegar ríkin á suðurhveli styðja Úkraínu og styðja að stríðinu ljúki,“ sagði Zelenskyy að sögn Ukrinform fréttastofunnar.

Hann sagðist einnig vera bjartsýnn á að öll nauðsynleg skref og ákvarðanir verði teknar „fyrr en síðar“.

Hann sagði að Úkraínumenn séu opnir fyrir tillögum frá ríkjum í Asíu, Afríku og Arabaheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“

Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“
Fréttir
Í gær

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti
Fréttir
Í gær

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum
Fréttir
Í gær

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum