fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Þýskur leyniþjónustuforingi varar Rússa við

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 18:30

Bruno Kahl. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Kahl, yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar, hefur varað Rússa við því að fremja skemmdarverk á innviðum aðildarríkja NATO.

Á opnum fundi hjá DGAP-hugveitunni í Berlín í gær sagði Bruno að aðildarríki NATO gætu liðið þannig á að slík skemmdarverk myndu varða við 5. grein Atlantshafssáttmálans. Hann kveður á um að árás á eitt ríki jafngildi árás á þau öll.

Rússar hafa verið sakaðir um skemmdarverk á ýmsum innviðum í Evrópu undanfarin misseri og er skemmst að minnast nýlegs atviks þar sem sæstrengur var rofinn á milli Finnlands og Þýskalands á botni Eystrasalts. Ljóst er að um vísvitandi skemmdarverk var að ræða. Þá var annar sæstrengur á milli Litáens og Svíþjóðar rofinn.

Bruno kveðst eiga von á því að Rússar muni leggja aukinn þunga í slíkan hernað á næstu misserum. Hann varar Rússa þó við því enda geti aðildarríki NATO litið á slíkt sem árás sem bregðast þyrfti við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada