fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Útrunnin megrunarlyf auglýst til sölu í íslenskum Facebook-hópi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2024 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manneskja sem nýtur nafnleyndar hefur auglýst til sölu útrunnin, lyfseðilsskyld megrunarlyf af gerðinni Saxenda, í Facebook-hópnum Verslun á netinu.

Manneskjan skrifar: „Vona að ég megi setja þetta inn hér. En ég var á saxenda en er hætt. Á frekar mikið af sprautum, en þær eru runnar út. Alltaf verið í kæli. Ef eh getur nýtt sér þá á sendið mér pm. Vil fá tilboð í þær.“

Segist viðkomandi eiga 36 saxendasprautur sem runnu út í ágúst og 46 sprautur sem runnu út í september.

Kona ein skrifar undir færslunni: „Þú ert að grínast!!!! Útrunnið sprautulyf til sölu? Farðu í næsta apótek og láttu farga þessu.“

Búið er að taka niður færsluna en hún virðist hafa verið upp í tæpan sólarhring.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi