fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Útrunnin megrunarlyf auglýst til sölu í íslenskum Facebook-hópi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2024 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manneskja sem nýtur nafnleyndar hefur auglýst til sölu útrunnin, lyfseðilsskyld megrunarlyf af gerðinni Saxenda, í Facebook-hópnum Verslun á netinu.

Manneskjan skrifar: „Vona að ég megi setja þetta inn hér. En ég var á saxenda en er hætt. Á frekar mikið af sprautum, en þær eru runnar út. Alltaf verið í kæli. Ef eh getur nýtt sér þá á sendið mér pm. Vil fá tilboð í þær.“

Segist viðkomandi eiga 36 saxendasprautur sem runnu út í ágúst og 46 sprautur sem runnu út í september.

Kona ein skrifar undir færslunni: „Þú ert að grínast!!!! Útrunnið sprautulyf til sölu? Farðu í næsta apótek og láttu farga þessu.“

Búið er að taka niður færsluna en hún virðist hafa verið upp í tæpan sólarhring.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Í gær

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Í gær

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunaður um að halda erlendum ferðamanni í gíslingu á Hverfisgötu

Grunaður um að halda erlendum ferðamanni í gíslingu á Hverfisgötu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“