fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Neituðu að taka á móti tveimur heimilislausum mönnum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2024 07:10

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tvær tilkynningar um óvelkomna menn í gærkvöldi eða nótt þar sem þeir áttu ekki að vera og neitaði annar þeirra að yfirgefa vettvang.

Báðir mannanna hafa komið við sögu lögreglu áður og neituðu gistiskýli Reykjavíkurborgar að taka á móti þeim þeir þar sem hinn var ekki „gjaldgengur“ og hinn í banni.

Þetta kemur fram í skeyti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Þar kemur fram að báðir mennirnir hafi óskað eftir því að komast í klefa á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og var þeim veitt skjól þar yfir nóttina þar sem mjög kalt er úti.

Lögregla fékk svo tilkynningu um árásarboð úr matvöruverslun í miðborginni. Að sögn starfsmanna ætlaði einstaklingur að stela matvöru úr versluninni en var stöðvaður af starfsmanni. Kýldi maðurinn þá starfsmanninn og fór út úr versluninni með matvöruna. Leit lögreglu að manninum bar ekki árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Í gær

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti