fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Mátti ekki vera með eina og hálfa milljón á sér í reiðufé

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 16:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmenskur maður á fertugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir peningaþvætti með því að hafa á tímabilinu 13. til 15. nóvember tekið við 9.180 evrum og 800 bandarískum dollurum í reiðufé frá óþekktum aðila, en honum mátti vera ljóst að um væri að ræða ávinning af refsiverðum brotum.

Andvirði peninganna eru 1,5 milljónir í íslenskum krónum. Rúmeninn var með peningana á sér þegar hann var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 15. nóvember 2023, og var þá á leið til Búdapest í Ungverjalandi.

Maðurinn sótti ekki þinghaldið og ekki hafði tekist að finna hann áður til að birta honum ákæru. Var hann dæmdur að honum fjarstöddum.

Hann var fundinn sekur og dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Í gær

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða