fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Þórhildur Sunna í sjokki yfir sigri Trump – Vill skoða inngöngu í ESB

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 12:30

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að í ljósi sigurs Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum sé mikilvægt að Íslendingar skoði inngöngu í ESB. Þetta kemur fram í myndbandi sem Þórhildur Sunna birti á Facebook-síðu sinni fyrir stundu.

„Aftur Trump…[hryllir sig]…þetta er rosalegt. Ég held að það hafi aldrei verið eins mikilvægt og nú að skoða hvort við viljum skoða inngöngu í Evrópusambandið. Fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég held að við þurfum að þjappa okkur upp að okkar nágranna og bandalagsþjóðum,“ segir Þórhildur Sunna.

Hún segist hafa miklar áhyggjur af því hvað kosning Trump þýði fyrir kvennréttindi um allan heim. „Hvað þetta þýði fyrir Palestínu, Úkraínu og lýðræðið.“

Segir hún því mikilvægt að halla sér að vinaþjóðum okkar til að tryggja að Evrópa verði ekki Trumpisma að bráð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
Fréttir
Í gær

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni
Fréttir
Í gær

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“