fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

500 þúsund króna LXS-sektin stendur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 14:30

LXS-vinahópurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd og íslenska ríkið af kæru fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar. Sýn krafðist þess að sú ákvörðun fjölmiðlanefndar frá árinu 2023 um að leggja á fyrirtækið 500.000 króna stjórnvaldssekt fyrir duldar auglýsingar í raunveruleikaþáttunum um LXS-samfélagsmiðlastjörnurnar yrði ógilduð en á það féllst dómstóllinn ekki.

Umræddar duldar auglýsingar snerust meðal annars um umfjöllun vinkvennanna um vinnustaði sína, World Class og Heklu, en fyrirtækin og vörur eða þjónusta þeirra voru sýnd í afar jákvæðu ljósi.

Sjá einnig: Sýn brotleg vegna þáttanna um LXS-dívurnar – Þarf að greiða hálfa milljón í sekt

Málflutningur Sýn var á þá leið að það hefði ekki verið markmið umfjöllunarinnar að auglýsa umrædd fyrirtæki og engin greiðsla hafi borist fyrir hinar meintu auglýsingar.

Kristrún Kristinsdóttir, dómari í málinu, komst þó að þeirri niðurstöðu að óumdeilt væri að um dulin viðskiptaboð væri að ræða, jafnvel þó ósannað væri að greitt hefði verið fyrir birtinguna.

Sýknaði hún því fjölmiðlanefnd og íslenska ríkið af kröfu Sýnar.

Hér geta lesendur kynnt sér niðurstöðu Héraðsdóms

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
Fréttir
Í gær

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni

Stöðvaður með 40 sentímetra af snjó á framrúðunni
Fréttir
Í gær

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“