fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Han Kang fékk nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. október 2024 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-Kóreski rithöfundurinn Han Kang fær nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Verðlaunin fær hún fyrir átakanlega ljóðrænan prósa sem tekst á við söguleg áföll og afhjúpar hvað líf manneskjunnar er brothætt.

Han Kang er fædd árið 1970 og er hvað frægust fyrir bókina Grænmetisætuna sem kom út árið 2016. Kang á ekki langt að sækja hæfileikana en faðir hennar er rithöfundurinn Han Seung-won og bróðir hennar, Han Dong Rim, er líka rithöfundur. Kang er líka tónlistarkona og hefur mikinn áhuga á myndlist en þessi ástríða hennar þykir birtast skýrt í skrifum hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?