fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fréttir

Andlát hjóna á Neskaupstað: Geðrannsókn hefur farið fram og beðið gagna úr rannsóknum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. október 2024 00:10

Neskaupstadur Mynd: austurland.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­regl­an á Aust­ur­landi bíður enn eft­ir gögn­um í máli hjóna á átt­ræðis­aldri sem fundust látin á heimili sínu í Nes­kaupstað aðfararnótt 22. Ágúst. Meintur gerandi hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 23. ágúst og rennur gæsluvarðhald út næsta föstudag.

Kristján Ólaf­ur Guðna­son, yf­ir­lög­regluþjónn á Aust­ur­landi, segir við Mbl.is að ákvörðun um áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir hon­um verði tekin síðar í vik­unni. Geðrann­sókn á manninum er lokið. 

Kristján segir bráðabirgðaniður­stöðu úr krufn­ingu á hjón­un­um koma, en ekki sé tímabært að frá niður­stöðu hennar né geðrannsóknarinnar.

Enn er beðið gagna úr vett­vangs­rann­sókn sem unn­in var af tækni­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu og gögn­um úr DNA-sýn­um sem send voru úr landi til rann­sókn­ar. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Er ríkisstjórnin að springa? Segir að Bjarni gæti freistast til að boða til kosninga á næstu dögum

Er ríkisstjórnin að springa? Segir að Bjarni gæti freistast til að boða til kosninga á næstu dögum
Fréttir
Í gær

Maður hátt á sjötugsaldri dæmdur í 20 mánaða fangelsi

Maður hátt á sjötugsaldri dæmdur í 20 mánaða fangelsi
Fréttir
Í gær

Guðbjörn um dóminn yfir Albert – „Sæti fótboltastrákurinn er enn þarna úti og sennilega enn nauðgandi“

Guðbjörn um dóminn yfir Albert – „Sæti fótboltastrákurinn er enn þarna úti og sennilega enn nauðgandi“
Fréttir
Í gær

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram

Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fréttamaður fékk fljúgandi rusl í andlitið – Áhorfendur CNN mjög áhyggjufullir | Myndband

Fréttamaður fékk fljúgandi rusl í andlitið – Áhorfendur CNN mjög áhyggjufullir | Myndband