fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Íbúar í Digranesi lýsa undarlegum atburðum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 10:26

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir íbúar í Digraneshverfi í Kópavogi hafa lent í því að finna nagla í hjólbörðum bifreiða sinna á undanförnum misserum. Vakin var athygli á þessu í Facebook-hópi íbúa í gær.

„Langar aðeins að forvitnast hvort fleiri í þessu hverfi séu að lenda í því sama og við, en á ca síðasta áratug höfum við örugglega þurft að fara með bílinn okkar á dekkjaverkstæði a.m.k einu sinni á ári þar sem hefur fundist nagli í hjólbarðanum, okkur þykir þetta undarleg tilviljun að hitta svona oft á það að keyra yfir nagla og erum farin að gruna einhvern um græsku og datt því í hug að grennslast fyrir í þessum hóp hvort einhver hefur svipaða sögu að segja,“ sagði málshefjandi umræðunnar, kona sem búsett er í hverfinu

Óhætt er að segja að margir íbúar kannist við að hafa fundið nagla í hjólbörðum bifreiða sinna. Hér að neðan má sjá brot af þeim svörum sem komu á umræðuþráðinn:

„Já búið að gerast x 2 á innan við 12 mánuðum en hef fram að því aldrei lent í því að keyra á nagla – tilviljun?“

„Nagli í dekki tekin úr í síðustu viku.“

1x í sumar og 1x í fyrra.“

„Er nýbúinn að láta fjarlægja nagla/skrúfu úr dekki hjá mér.“

2x núna á þessu ári.“

„Tvisvar nagli núna í sumar á sama bílnum. Mjög skrýtið. Í seinna skiptið fyrir rúmri viku var þetta mjög langur nagli sem var dreginn út úr dekkinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“
Fréttir
Í gær

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi
Fréttir
Í gær

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Í gær

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn