fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Fréttir

Joe Biden greindur með COVID-19

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 07:30

Hlaupatúrar öryggisvarða Joe Biden komu upp um dvalarstað hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden Bandaríkjaforseti er í einangrun á heimili sínu með COVID-19. Hvíta húsið segir forsetann vera með væg einkenni og hann vera fullbólusettan.

Í frétt CNN er greint frá því að Biden hafi greinst eftir að hann kom fram í ferðalagi hans til Las Vegs.

„Mér líður vel,“ sagði Biden við blaðamenn og rétti upp þumal áður en hann steig upp í flugvél Air Force One og flaug til heimilis síns í Delaware.

COVID-tilfellum hefur fjölgað í Bandaríkjunum undanfarið, sem og hér á landi, en í gær tók grímuskylda og fleiri aðgerðir gildi á Landspítalanum.

Sjá einnig: Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigga Beinteins er bæjarlistamaður Kópavogs 2025

Sigga Beinteins er bæjarlistamaður Kópavogs 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla þarf að ná tali af þessum manni

Lögregla þarf að ná tali af þessum manni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi á Skyggnisbraut áhyggjufullur: „Hún þorir ekki að fara ein af ótta við þessa menn“

Íbúi á Skyggnisbraut áhyggjufullur: „Hún þorir ekki að fara ein af ótta við þessa menn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bassi var að reyna að endurheimta síma sinn úr höndum leigubílstjórans þegar átök brutust út

Bassi var að reyna að endurheimta síma sinn úr höndum leigubílstjórans þegar átök brutust út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dýrkeyptir svartir sauðir sem ekki mátti reka fyrir slaka frammistöðu, fyrir einelti, nektarplaköt eða fyrir trúnaðarbrot

Dýrkeyptir svartir sauðir sem ekki mátti reka fyrir slaka frammistöðu, fyrir einelti, nektarplaköt eða fyrir trúnaðarbrot