fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. júlí 2024 12:11

Jay Slater.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir stundu að líkamsleifar hefðu fundist sem taldar eru tengjast leitinni að Jay Slater, breskum táningi sem hvarf sporlaust á eyjunni fyrir tæpum mánuði. Fannst líkið í grennd við þorpið Masca. Leit hefur staðið yfir í 29 daga af Slater, sem ferðast til Tenerife ásamt tveimur vinum sínum til að vera viðstaddur NRG-tónleikahátíðina í þrjá daga.

Jay varð viðskila við vini sína en síðast fréttist til hans þar sem hann ætlaði að ganga að Airbnb-gististað sínum, sem var í tíu klukkustunda fjarlægð.

Kemur fram í fréttum af líkfundinum að talið sé afar líklegt að líkið sé af Slater, þó það hafi ekki verið formlega staðfest, en áverkar á líkinu bendi til þess að um slys hafi verið að ræða. Hinn látni hafi sennilega runnið til eða fallið á göngu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“