fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Þrjú í 12 vikna farbann

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. júní 2024 15:16

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í tólf vikna farbann að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en fólkið hafði áður setið í gæsluvarðhaldi frá því í mars.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fólkið var í mars handtekið í kjölfar umfangsmikilla aðgerða á höfuðborgarsvæðinu og víðar, en tilefni þeirra var rökstuddur grunur um mansal, peningaþvætti, brot á atvinnuréttindum útlendinga og grunur um skipulagða brotastarfsemi.

Rannsókn málsins hefur verið mjög viðamikil, en framvinda hennar undanfarnar vikur hefur gert það að verkum að brýnir rannsóknarhagsmunir eru ekki lengur fyrir hendi, að mati embættisins, til að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Í gær

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien
Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Í gær

Sönn saga sem sló í gegn og er uppseld hjá útgefanda

Sönn saga sem sló í gegn og er uppseld hjá útgefanda