fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Ætla að banna öllum Ísraelsmönnum að heimsækja landið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júní 2024 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Maldíveyjum í Indlandshafi ætla að banna öllum ísraelskum ferðamönnum að heimsækja eyjarnar. Þetta hafa stjórnvöld ákveðið að gera sem viðbragð við árásum Ísraelshers á Gaza.

Maldíveyjar – margrómaðar fyrir hvítar strendur og kristaltæran sjó – hafa notið nokkurra vinsælda meðal ísraelskra ferðamanna, en um ellefu þúsund Ísraelsmenn heimsóttu eyjarnar á síðasta ári.

Mohamed Muizzu, forseti Maldíveyja, segir að vinna við þetta sé þegar farin í gang og standa vonir til þess að ný lög taki gildi áður en langt um líður. Þá hafa stjórnvöld ákveðið samhliða að hefja söfnun fyrir íbúa á Gaza.

Oren Marmorstein, talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins, hefur hvatt þá Ísraelsmenn sem eru á eyjunum að yfirgefa þær og þá hefur hann hvatt aðra erlenda ríkisborgara til að gera það sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum