fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Ætla að banna öllum Ísraelsmönnum að heimsækja landið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júní 2024 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Maldíveyjum í Indlandshafi ætla að banna öllum ísraelskum ferðamönnum að heimsækja eyjarnar. Þetta hafa stjórnvöld ákveðið að gera sem viðbragð við árásum Ísraelshers á Gaza.

Maldíveyjar – margrómaðar fyrir hvítar strendur og kristaltæran sjó – hafa notið nokkurra vinsælda meðal ísraelskra ferðamanna, en um ellefu þúsund Ísraelsmenn heimsóttu eyjarnar á síðasta ári.

Mohamed Muizzu, forseti Maldíveyja, segir að vinna við þetta sé þegar farin í gang og standa vonir til þess að ný lög taki gildi áður en langt um líður. Þá hafa stjórnvöld ákveðið samhliða að hefja söfnun fyrir íbúa á Gaza.

Oren Marmorstein, talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins, hefur hvatt þá Ísraelsmenn sem eru á eyjunum að yfirgefa þær og þá hefur hann hvatt aðra erlenda ríkisborgara til að gera það sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann
Fréttir
Í gær

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“
Fréttir
Í gær

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“
Fréttir
Í gær

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli