fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Strax búið að breyta Wikipedia-síðu Höllu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júní 2024 01:18

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands. Halla er með nokkuð gott forskot þegar hátt í helmingur atkvæða hefur verið talinn en hennar helsti keppinautur, Katrín Jakobsdóttir, stendur henni nokkuð að baki.

Halla er með eigin Wikipedia-síðu sem notendur geta breytt og vekur það athygli að það er búið að breyta síðunni. Er þar nú fullyrt að Halla verði næsti forseti Íslands eins og sjá á meðfylgjandi skjáskoti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða