fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Úkraínski herinn að verða uppiskroppa með hermenn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. maí 2024 06:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn á erfitt með að verja hina rúmlega 1.000 kílómetra víglínu þar sem rússneski herinn sækir að honum.

Þetta sögðu ónafngreindir heimildarmenn innan úkraínska hersins við The New York Times.

Áður hefur verið skýrt frá vandræðum Úkraínumanna vegna skorts á skotfærum og vopnum frá Vesturlöndum. Eftir að Rússar opnuðu nýja víglínu í Kharkiv-héraðin þann 10. maí þegar þeir hófu sókn þar, er stærsti vandi úkraínska hersins sagður vera að hann er að verða uppiskroppa með varaliðssveitir.

Hefur því þurft að flytja hersveitir frá öðrum hlutum víglínunnar til Kharkiv. Þetta gerir auðvitað að verkum að varnirnar veikjast á öðrum hlutum víglínunnar.

Í grein The New York Times er þeirri spurningu varpað fram hvort þau skotfæri og vopn, sem streyma nú til Úkraínu frá Bandaríkjunum, geti bætt upp skortinn á hermönnum og geti gert Úkraínumönnum kleift að hindra sókn Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu