fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Úkraínski herinn að verða uppiskroppa með hermenn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. maí 2024 06:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn á erfitt með að verja hina rúmlega 1.000 kílómetra víglínu þar sem rússneski herinn sækir að honum.

Þetta sögðu ónafngreindir heimildarmenn innan úkraínska hersins við The New York Times.

Áður hefur verið skýrt frá vandræðum Úkraínumanna vegna skorts á skotfærum og vopnum frá Vesturlöndum. Eftir að Rússar opnuðu nýja víglínu í Kharkiv-héraðin þann 10. maí þegar þeir hófu sókn þar, er stærsti vandi úkraínska hersins sagður vera að hann er að verða uppiskroppa með varaliðssveitir.

Hefur því þurft að flytja hersveitir frá öðrum hlutum víglínunnar til Kharkiv. Þetta gerir auðvitað að verkum að varnirnar veikjast á öðrum hlutum víglínunnar.

Í grein The New York Times er þeirri spurningu varpað fram hvort þau skotfæri og vopn, sem streyma nú til Úkraínu frá Bandaríkjunum, geti bætt upp skortinn á hermönnum og geti gert Úkraínumönnum kleift að hindra sókn Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið segir ofsögum sagt að viðræður við Sýn séu hafnar

Ráðuneytið segir ofsögum sagt að viðræður við Sýn séu hafnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“