fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að ofbeldisbrot manns í Vestmannaeyjum gegn sinni fyrrverandi hafi að mestu verið án afleiðinga. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa slegið konuna að minnsta kosti einu hnefahöggi í andlit og sparkað og slegið hana ítrekað í líkamann þar sem hún lá í gólfinu, með þeim afleiðingum að hún hlaut bólgu og þreifieymsli undir hægra auga, mar undir vinstra auga, skrámu við augabrún, eymsli í hársverði hægra megin, þreifieymsli yfir bringu, eymsli og mar á hægri upphandlegg, mar á vinstri upphandlegg, rispur og klórför á hægri síðu, mar á hægri rasskinn og eymsli á hægri sköflungi.

Maðurinn mætti ekki fyrir dóm og gerði ekkert til að verja sig. Var því dæmt eftir ákærunni. Samkvæmt sakavottorði hefur maðurinn ekki brotið af sér áður.

Hann var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sakarkostnaðar upp á rétta rúmar 150 þúsund krónur.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reykvíkingar svara háðsglósum Norðlendinga vegna snjókomunnar fullum hálsi – „Þetta er ekkert grín þó sumum finnist það“

Reykvíkingar svara háðsglósum Norðlendinga vegna snjókomunnar fullum hálsi – „Þetta er ekkert grín þó sumum finnist það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur tilkynnti hundapassara eftir bitárás á Valhúsahæð – „Ég þurfti að fara á læknavaktina og fá stífkrampasprautu“

Hildur tilkynnti hundapassara eftir bitárás á Valhúsahæð – „Ég þurfti að fara á læknavaktina og fá stífkrampasprautu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gestur Bláa lónsins ósáttur með viðbrögðin við harmleiknum í gær – „Ég hef aldrei nokkurn tímann verið jafn kjaftstopp“

Gestur Bláa lónsins ósáttur með viðbrögðin við harmleiknum í gær – „Ég hef aldrei nokkurn tímann verið jafn kjaftstopp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn ómyrkur í máli: Ísland dýrasta ferðamannaland í heimi – Vont gæti versnað verði þetta að veruleika

Björn ómyrkur í máli: Ísland dýrasta ferðamannaland í heimi – Vont gæti versnað verði þetta að veruleika