fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 06:30

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskt efnahagslíf stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum og það er þörf á lausnum strax.

Þetta er mat hugveitunnar Center for Macroeconomic Analysis and Short-Term Forecasting. Reuters segir að hugveitan hafi góð tengsl við valdhafa í Kreml.

Í skýrslu hugveitunnar kemur fram að iðnaðarframleiðsla landsins standi í stað og útflutningur haldi áfram að dragast saman.

Bent er á langtímavandamál rússnesks efnahagslífs og því slegið föstu að þörf sé á lausnum strax.

Hugveitan varar einnig við skorti á hrávörum og íhlutum.

Þrátt fyrir stríðsrekstur Rússa í Úkraínu í rúmlega tvö ár, komst efnahagslíf landsins betur í gegnum síðasta ár en reiknað var með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin