fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Þeir fara að losna úr fangelsi – Sérfræðingur varar við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 09:00

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan ekki svo langs tíma verður fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna látinn laus úr evrópskum fangelsum. Þetta vekur áhyggjur hjá mörgum því ætla má að fangelsisvistin hafi ekki haft betrunaráhrif á þá alla.

„Stóri vandinn er að ein manneskja getur gert árás og það er það sem fólk er hrætt við og hefur áhyggjur af,“ sagði Tina Wilchen Christensen, sem vinnur við rannsóknar á öfgahyggjur og hryðjuverkum, í samtali við B.T.

Sögulegur fjöldi einstaklinga, sem hafa verið dæmdir fyrir hryðjuverk, sem eru öfgasinnar verða látnir lausir úr fangelsi á næstu árum. Þetta veldur nýrri hryðjuverkaógn gegn Danmörku að því er segir í nýrri skýrslu sem var unnin fyrir stjórnvöld.

Flestum þeim, sem um er rætt í skýrslunni, var einnig vísað úr landi í dómunum yfir þeim en það verður ekki auðvelt að koma þeim úr landi. Ekki er víst að þeir séu samvinnuþýðir né að heimaríki þeirra vilji taka við þeim. Þeim verður því komið fyrir í Kærshovedgård þar sem fólk, sem hefur verið vísað úr landi en ekki er hægt að losna við, er vistað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð